Vantar aðstoð 

Við bjóðum golfklúbbum, einstaklingum og fyrirtækjum vandaða ráðgjöf á öllum sviðum reksturs golfklúbba ásamt því að taka að okkur að skipuleggja golfviðburði fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Áratuga löng reynsla starfsfólks okkar í kringum golf og sterk tengsli við fagfólk innan greinarinnar setur okkur í fremstu röð í ráðgjöf og viðburðahaldi

  • Höfum áralanga reynslu af rekstri æfingasvæða innan sem utandyra
  • Höfum sett upp rammaskipulag um unglingastarf fyrir golfklúbba bæði á Íslandi og erlendis 
  • Höfum reynslu af alþjóðlegu mótahaldi