Golfkennsla


Bjóðum upp á frábæra golfkennslu fyrir alla áhugasama hvort sem um er að ræða einstaklinga,pör eða hópa á öllum stigum leiksins.

Þú færð góða þjálfun, eftirfylgni og ráðgjöf hjá okkur sem þú býrð yfir allan þinn feril sem leikmaður.

  • Einkakennsla
  • Hópkennsla
  • Barna og unglingaþjálfun
  • Afreksþjálfun
  • Fjarþjálfun
  • Fyrirtækjahópar

Hafðu samband og ræddu við okkur markmiðin þín og byrjum að vinna markvisst.

 

Við erum sveigjanleg í staðsetningum og gerum viðskiptavinum okkar góð tilboð sem eru sniðin að þörfum hvers og eins.

 

 

"Komdu í golfkennslu til okkar og sjáðu leik þinn taka framförum"