Komdu með í frábærar golfferðir

Bjóðum upp á fyrsta flokks skipulagðar golfferðir fyrir einstaklinga, hópa og fyrirtæki. Okkar markmið er að eiga frábæran og lærdómsríkan tíma í  sameiningu með okkar viðskiptavinum.  Sendu okkur fyrirspurn ef þú ert með fyrirspurn eða skráðu þig einfaldlega í þær ferðir sem við bjóðum upp á. Við tökum vel á móti þér og hlökkum til að sjá þig.  

Áfangastaðir okkar eru fjölbreyttir

  • Spánn
  • Þýskaland
  • England
  • Skotland
  • USA
  • Ítalía


Dagskrá 2016

21.02.-28.2016   Uppseld 

Donnafugata Golf Resort & Spa

Sizilien / Italien

 

 

13.03.-20.03.2016  Uppseld

Precise Resort el Rompido

Huelva / Spanien