Viltu fræðast

Við bjóðum upp á fjölbreytta fyrirlestra fyrir golfklúbba, hópa, vinnustaði og alla þá sem vilja auka þekkingu sína  á golfíþróttinni. Erum með fagfólk innan okkar raða sem hefur gríðalega þekkingu á öllum sviðum íþróttarinnar.