Fræðsluefni

Við höfum gefið út fjöldan allan af fróðlegum greinum fyrir blöð og vefsíður og DVD diskinn "Golf fyrir alla" framleiddum þættina "Stjörnugolf"  í samstarfi við mbl-tv ásamt fjöldanum öllum af myndskeiðum fyrir hinar ýmsu heimasíður.