Um fyrirtækið 

Progolf starfar síðan árið 2006 innan golfhreyfingarinnar og býr yfir þekkingu á öllum þáttum starfsemi golfklúbba. Við bjóðum okkar viðskiptavinum upp á faglega þjónustu og ráðgjöf á öllum sviðum.

Progolf hefur unnið brautryðjendastarf á mörgum sviðum frá stofnun þess og haft fagmennsku og framtíðarsýn að leiðarljósi.


Starfsfólk

Starfsmenn okkar hafa áralanga reynslu í störfum sem tengjast golfklúbbum og golfíþróttinni, við bjóðum upp á faglega og persónulega  þjónustu fyrir alla okkar viðskiptavini á öllum sviðum íþróttarinnar.Brynjar Eldon Geirsson

Hefur langa og  farsæla reynslu sem golfkennari og  unnið með mörgum frábærum leikmönnum ásamt því að hafa starfað fyrir stóra golfklúbba bæði hérlendis og erlendis .


Märkische Golfclub Potsdam / Germany

Golfklúbburinn Keilir

Golfakademie Paderborn / Germany

Golfklúbbur Reykjavíkur 

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar

Gofklúbbur Oddfellow

Golfsamband Íslands / Landslið

Íþróttaakademíu Reykjanesbæjar

Háskólinn í Reykjavík (Íþróttafræði)

Gengdi varaformennsku PGA á Íslandi

Setið í fagráði "Forskots" styrktarsjóður atvinnukylfinga

Valinn kennari ársins 2010 af PGA á Íslandi